SÁM 90/2298 EF

,

Heimildarmaður man eftir sögu eftir Jensínu móðursystur sinni sem sá huldufólk. Hún sagðist hafa séð álfa og álfadans oftar en einu sinni. Sá eitt sinn huldufólk í fjöru að dansa. Heimildarmaður man ekki eftir sérstökum stöðum í Haukadal þar sem talið var að huldufólk væri. Man heldur ekki eftir því að huldufólki væri boðið í bæ á gamlárskvöld


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2298 EF
E 70/43
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk
MI F200 og mi f261
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ólafur Hákonarson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
15.05.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017