Minningar úr Reykjadal og frá Húsavík, 02:18 - 04:10

,

Á vetrum voru engir aðdrættir. Allt var keypt á haustin. Olíufat fyrir ljósin, mjölvara í pokum. Snjóþungt var á árum áður. Börnin hlökkuðu til að snjórinn kæmi svo þau gætu gert snjóhús. Hana langaði til að fara með lampa í snjóhúsið en ljósið logaði ekki vegna súrefnisskorts.


Ekki skráð
Ekki skráð
Minningar úr Reykjadal og frá Húsavík
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Engar athugasemdir

Uppfært 27.06.2014