Minningar úr Reykjadal og frá Húsavík, 02:18 - 04:10
Á vetrum voru engir aðdrættir. Allt var keypt á haustin. Olíufat fyrir ljósin, mjölvara í pokum. Snjóþungt var á árum áður. Börnin hlökkuðu til að snjórinn kæmi svo þau gætu gert snjóhús. Hana langaði til að fara með lampa í snjóhúsið en ljósið logaði ekki vegna súrefnisskorts.
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Minningar úr Reykjadal og frá Húsavík | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.06.2014