SÁM 89/1883 EF

,

Grasalækningar Þórunnar móður Erlings grasalæknis; sitthvað um þau bæði. Það dó aldrei kona sem Þórunn var hjá. Eitt sinn gat kona ekki fætt og lét hún þá sækja lækninn en hann var svo drukkinn að hún rak hann í burtu. Bjó hún til töng úr silkiklút og setti á höfuðið á barninu. Erlingur fór á Búnaðarskólann á Eiðum. Ein stúlka hét Jónbjörg og talað var um að nafnið hennar væri heldur óvenjulegt á kvenmanni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1883 EF
E 68/66
Ekki skráð
Sagnir
Ljósmæður, lækningar og mannanöfn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þuríður Björnsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
17.04.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017