SÁM 90/2121 EF

,

Um Mópeys. Alltaf verið að tala um drauga. Í Jökulfjörðum var 14 ára drengur á mórauðri peysu sendur til að ná í kindur. Úti var bylur og drengurinn þorði ekki út þannig að húsbóndi hans kastaði honum út en drengurinn kom ekki aftur. Þannig var Mópeys tilkominn. Hann gerði margsskonar glettur. Eitt sinn kom strákur frá Eyri sem móri fylgdi. Þá hljóp ofan í lampann og þeir vildu kenna Mópeys um það. Einn var með eldspýtur og var alltaf að reyna að kveikja. Nokkrir voru að spila þarna og ráku þeir strákinn og fleiri með honum burt og þá logaði ljósið.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2121 EF
E 69/74
Ekki skráð
Sagnir
Nafngreindir draugar , fylgjur , afturgöngur og svipir , slysfarir og ljósfæri
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kristján Rögnvaldsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
25.06.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017