SÁM 88/1605 EF

,

Frægir aflamenn: Halldór Pálsson, Páll Pálsson og Jóakim Pálsson, bræður frá Hnífsdal. Halldór var frá Hnífsdal, Páll bjó þar lengur en Jóakim dó úr lungnabólgu 1914. Einhvern tíman í uppgöngu fór Jóakim á grynnið að vestanverðu við Ísafjarðardúp. Þá var þar kúttersem réð ekki neitt við neitt. Jóakim kom og litni ekki látum fyrr en hann var búinnað draga þennan bát. En af þessu fékk hann lungnabólguna. Kaupmaður sagði fyrir að Halldór myndi ekki veða ellidauður, sjórinn myndi sjá til þess. Halldór drukknaði einu eða tveimur árum seinna. Fleira um sjóferðir.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1605 EF
E 67/109
Ekki skráð
Sagnir
Æviatriði , sjósókn , ættarfylgjur , slysfarir , spádómar , veikindi og sjúkdómar , skyggni og bátar og skip
MI M340
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Valdimar Björn Valdimarsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
10.05.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017