SÁM 89/1825 EF

,

Fólk trúði á fylgjur. Fylgjurnar voru af ýmsu tagi bæði sem dýr og ljós. Guðrún og Auðbjörg sáu ógurlegt höfuð á glugganum í Bóli á Mýrum og þrjú högg voru rekin undir loftslúguna eitt sinn þegar þær voru að kveikja ljósið. Auðbjörg setti kistill á lúguna og settist á hann til að þetta kæmist ekki inn. Maður sem átti ljóta fylgju kom stuttu seinna sunnan úr Suðursveit.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1825 EF
E 68/28
Ekki skráð
Sagnir
Fylgjur, húsakynni, draugatrú og ljósfæri
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jónína Benediktsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.02.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017