SÁM 93/3689 EF
Ásta Jóhanna ræðir um álagablettinn á Litlasandi, þar sem ekkja á að hafa lagt þau álög á staðinn að enginn fengi að búa þar með góðu í lengur en 10 ár þegar hún var rekin nauðug frá staðnum. Hún segir einnig frá 10-12 ára dreng frá Vestra-Miðfelli sem sagðist hafa lagst fyrir úti og sofnað og enginn gat vakið hann. Síðan sagðist hann hafa tekið þátt í líkfylgd huldufólks. Hann hafi verið mjög undarlegur fyrst á eftir en gat lýst öllu mjög vel og sérstaklega staðháttum. Ásta segir einnig frá manni sem hún sá sjálf sem aðrir sáu ekki og hún getur ekki útskýrt hvað varð um manninn eða hver þetta var. Einnig hafi bróðir hennar Guðmundur orðið var við konu sem sat á rúmi hans þegar hann vaknaði að nóttu til
SÁM 93/3689 EF | |
ÁÓG 78/9 | |
Ekki skráð | |
Sagnir og reynslusagnir | |
Huldufólk og álagablettir | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir | |
Ágúst Ólafur Georgsson | |
Ekki skráð | |
15.07.1978 | |
Hljóðrit Ágústs Ó. Georgssonar | |
Engar athugasemdir |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.04.2018