SÁM 86/879 EF

,

Ferð Snorra í Hælavík og vísa hans: Sá ég mann hann sat við mund; svarvísa: Að mér hreytir orðum fúll. Snorri var eitt sinn á ferðalagi og hann kom við í Kjaransvík í leiðinni. Hlöðuvík var þar á milli hennar og Hæluvíkur. Þetta var að sumarlagi eftir fuglaveiðar. Þegar hann kom þangað var verið að sjóða fugl. Ekki vildi Snorri borða fuglinn en hann fékk kaffi í staðinn. Áður en hann fór út úr eldhúsinu fór hann með vísu; Sá ég mann hann sat við mund. Svaraði þá húsbóndinn á bænum með vísu til baka; Að mér hreytir orðum fúll.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/879 EF
E 67/12
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Matreiðsla og klám
Ekki skráð
Ekki skráð
Mælt fram
Ekki skráð
Friðrik Finnbogason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.01.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Þórunn leggur orð í belg

Uppfært 27.02.2017