SÁM 95/3897 EF

,

Kristján segir frá því að áður en hann veiktist hafi hann búið á Kirkjufelli á Snæfellsnesi og stundað mikið sjó bæði úr árábátunum gömlu og af togara. Síðan segir hann frá fyrstu störfunum sem hann gegndi á hælinu og að konan hans hafi verið þar starfsstúlka.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 95/3897 EF
Hver 14
Ekki skráð
Æviminningar
Sjósókn , atvinnuhættir , veikindi og sjúkdómar , bátar og skip og búferlaflutningar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kristján Gíslason
Grímur Jósafatsson
Ekki skráð
1983
Hljóðrit úr Hveragerði
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 24.06.2019