SÁM 84/97 EF

,

Þegar heimildarmaður var 4 eða 5 ára var hann ásamt fleirum að tína ber í klettum við bæinn. Þá heyra þau allt í einu hljóðfæraslátt ekki langt frá þeim. Seinna meir heyrðu þau að verið var að spila á harmonikku en hún var ekki til í sveitinni. Pétur dreymdi konu koma út úr kletti. Faðir hans var að slétta inn við túngarðinn og kemur niður að bæjarrúst, um nóttina dreymir hann svartklædda konu standa skammt frá og ávarpar hún hann. Hann tók drauminn sem að að þarna væri forn kona sem bjó þarna og ekki viljað láta róta neitt við rústinni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/97 EF
EN 65/44
Ekki skráð
Sagnir, lýsingar og reynslusagnir
Huldufólk, draumar, æviatriði, heyrnir og kennsla
MI F200 og scotland: f12
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Pétur Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson og Svend Nielsen
Ekki skráð
25.08.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017