SÁM 88/1673 EF

,

Heimildarmaður átti bíl á hlaðinu í nokkur ár. Þá kom kunningi hans og sagðist endilega vilja bílinn. Hann átti heima upp í Mosfellssveit. Fór svo að þeir skiptu á jöfnu, hestur fyrir bílinn. Þá kom í ljós að hesturinn var ljónstyggur, en heimildarmenn náðu að spekja hann.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1673 EF
E 67/150
Ekki skráð
Sagnir
Hestar og verslun
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
04.07.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017