SÁM 84/202 EF

,

Öxeyingar fóru í Hólminn þegar þeir þurftu að versla og eitt sinn ráku þeir sig á sker á leiðinni og sjá á því að þar er mikil söl. Þeir settu Hildi móður sína á skerið á meðan þeir fóru út í Hólm. Þeir fengu dálitla hressingu og mundu ekki eftir að vera nógu snemma á ferðinni til baka og taka kerlingu. Þegar þeir komu til baka var kerling flotin í burtu og sáu þeir hafa aldrei meir. Eftir það heitir skerið Hildarboði. Heimildir að sögunum


Sækja hljóðskrá

SÁM 84/202 EF
EN 65/47
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni , fornmenn , sagðar sögur og heimskingjar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jónas Jóhannsson
Hallfreður Örn Eiríksson , Einar Gunnar Pétursson og Svend Nielsen
Ekki skráð
26.08.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017