SÁM 84/202 EF

,

Öxeyingar fóru í Hólminn þegar þeir þurftu að versla og eitt sinn ráku þeir sig á sker á leiðinni og sjá á því að þar er mikil söl. Þeir settu Hildi móður sína á skerið á meðan þeir fóru út í Hólm. Þeir fengu dálitla hressingu og mundu ekki eftir að vera nógu snemma á ferðinni til baka og taka kerlingu. Þegar þeir komu til baka var kerling flotin í burtu og sáu þeir hafa aldrei meir. Eftir það heitir skerið Hildarboði. Heimildir að sögunum


Sækja hljóðskrá

SÁM 84/202 EF
EN 65/47
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, fornmenn, sagðar sögur og heimskingjar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jónas Jóhannsson
Hallfreður Örn Eiríksson, Einar Gunnar Pétursson og Svend Nielsen
Ekki skráð
26.08.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017