SÁM 90/2330 EF

,

Spurt hvort afi heimildarmanns hafi kunnað sagnir úr Móðuharðindunum. Afi heimildarmanns þekkti fólk sem kom til Vestfjarða upp úr Móðuharðindunum og sagði honum frá hörmungunum sem það hafði lent í. Einn þeirra hafði lagt af stað með dreng með sér en drengurinn gafst upp á leiðinni og dó. Maðurinn komst á Bæ í Króksfirði þar sem honum var hjúkrað til heilsu. Mestar líkur eru taldar á að fólkið hafi komið úr Vestur-Húnavatnssýslu. Fólkið sótti í Breiðafjörð sem var talin matarkista á þessum tíma vegna veiðinnar og það lifði á rauðmaga og steinbít


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2330 EF
E 70/67
Ekki skráð
Sagnir
Móðuharðindin
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jón G. Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
30.09.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017