SÁM 84/38 EF

,

Einar Guðnason var vinnumaður í Múla. Um vetur í skammdegi fer hann í leit að kindum langt inn í dal einn síns liðs. Hann gengur allan daginn og fram á kvöld. Það er komið myrkur þegar hann á langt eftir heim. Þegar hann kemur í Ræningjalág fer hundurinn að láta illa. Einar hastar á hundinn sem lætur illa við fætur Einars, er allur úfinn og ber sig illa. Einari finnst þetta slæmt og fleygir honum frá. Hundurinn helst bara við fæturna á Einari. Honum stendur ekki á sama og sér að um eitthvað yfirnáttúrulegt er að ræða. Þessu linnir ekki fyrr en hann kemur að Ytri-Lágarás. Einar heldur áfram á móts við Kambssel en treystir sér ekki að halda áfram, gistir þar um nóttina og fór heim daginn eftir. Heimildir um sögnina.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/38 EF
EK 64/42
Ekki skráð
Sagnir
Sagðar sögur og reimleikar
MI E261
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorfinnur Jóhannsson
Thorkild Knudsen og Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
05.09.1964
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017