Minningar úr Reykjadal og frá Húsavík, 04:10 - 08:07

,

Húsakynni á Helgastöðum voru glæsileg. Húsið var áður prestsetur. Húsið brann í grenjandi stórhríð í janúar 1932. Kviknaði í út frá olíulampa í lofti. Eldur var kominn í tréspæni sem var einangrun á lofti. Við húsið var fjós og flúði móðirin með Hrafnhildi og litla systur hennar út á fjóshlað. Lýsir ástandinu. Allt brann innanhúss. Fjósið hefði brunnið ef nemendur í Laugaskóla hefðu ekki komið og hjálpað til. Vatn var sótt í brunn, halað upp í fötum.


Ekki skráð
Ekki skráð
Minningar úr Reykjadal og frá Húsavík
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Engar athugasemdir

Uppfært 27.06.2014