SÁM 89/2068 EF

,

Björn Jónsson drukknaði í Fnjóská. Tveir menn voru staddir suður á Hól og litu þeir niður í djúpt gil og sýndist þeim þeir sjá þar mann með sleða og stóran staf í hendinni. Þeir gengu niður í gilið til að sjá betur hvað þetta væri en þegar þeir komu þar niður var ekkert að sjá. Líkið af Birni fannst um vorið.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2068 EF
E 69/38
Ekki skráð
Sagnir
Afturgöngur og svipir, slysfarir og nýlátnir menn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigrún Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017