SÁM 89/1773 EF

,

Frásagnir af Gesti Ebeneserssyni. Hann kenndi Jóhannesi Kristvinssyni að spá í vetrarbrautina. Jóhannes spáði fyrir um harða vorið 1943 og sá það í vetrarbrautinni 1942. Einu sinni átti Gestur 20 kindur í fóðri og átti hann að taka þær á fimmtudegi í 5 viku sumars sem hann gerði. Hann hafði spáð afbragðsvori og en þegar hann kom með kindurnar til heimildarmanns var enginn gróður kominn og nefndi heimildarmaður það við hann. Svaraði Gestur því til að gróður yrði kominn á þriðjudeginum. Gekk það eftir. Gestur var einkennilegur í orðalagi.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1773 EF
BE 68/7
Ekki skráð
Sagnir
Húsdýr, tíðarfar, veðurspár, spádómar, stjörnuspeki og orðtök
MI M340
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigvaldi Jóhannesson
Hallfreður Örn Eiríksson og Árni Björnsson
Ekki skráð
27.06.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Galli í upphafi upptökunnar

Uppfært 27.02.2017