SÁM 89/1853 EF

,

Draumur heimildarmanns af kölska. Þegar heimildarmaður var að fara í sinn fyrsta róður í Látrum dreymdi hann draum. Hann var þá í verbúð og var einn í henni. Hann dreymdi að kölski kæmi upp stigann og hann hrökk upp í svefninum og hentist á hann í stiganum en þar var enginn. Hann flýtti sér að næsta bæ og fannst honum kölski vera á eftir sér. Hann taldi þetta hafa verið út af því að mikið var talað um þetta áður fyrr.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1853 EF
E 68/46
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, verbúðir og kölski
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðmundur Guðnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.03.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017