SÁM 91/2476 EF

,

Sögn um refinn Balabít. Gekk illa að ná honum, hann beit bara til að bíta og saug blóðið úr hræjunum en skildi þau svo eftir. Menn voru fengnir til að reyna að ná honum. Benjamín tekur sauð sem refurinn hafði nýdrepið, flær hann og saumar svo gæruna á sig. Hann fer svoleiðis í fjöruna í Asparvík og hefur byssuna sína með. Hann skríður og sér til refsins sem kom nokkuð nálægt. Benjamín þessi náði honum og þótti vel gert.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 91/2476 EF
E 72/34
Ekki skráð
Sagnir
Villt dýr og refa- og minkaveiðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Helga Bjarnadóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.05.1972
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017