Minningar úr Hrunamannahreppi, 31:08 - 34:33

,

Rifjar upp þegar útvarpið kom fyrst í sveitina. 1938 var komið útvarp að Hrafnkelsstöðum. Lýsir því þegar fjölskyldan fór að Hrafnkelsstöðum til að heyra M.A. Kvartettinn útvarpinu. Lýsir þeirri ferð. Hjá þeim kom útvarp 1941. Geymarnir voru hlaðnir i Gröf. Einnig var komin rafstöð í Ási. Hlustuðu mikið á Svein Víking og aðra pistla. Hlutuðu á Þjóðkórinn undir stjórn Páls Ísólfssonar. Hlustuðu minna á létta tónlist. Það jókst þó um 1950.


Ekki skráð
Ekki skráð
Minningar úr Hrunamannahreppi
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Engar athugasemdir

Uppfært 7.11.2014