SÁM 85/267 EF

,

Leirárskotta var ættardraugur. Ef fólk missti disk eða ef annað fór úrskeiðis var oft haft á orði að von væri á einhverjum frá þessum og þessum bæ. Stundum gekk það eftir en ekki alltaf. Í Reykholti átti að vera draugur sem að hélt sig á dyraloftinu en sá gerði engum mein. Heimildarmaður segist hafa komið í nýbyggt hús í Reykjavík þar sem að sé draugagangur. Sást þar draugur og telur heimildarmaður sig hafa séð skuggann af honum. Húsbóndinn á heimilinu var ekki trúaður á drauga en sagðist ekki geta neitað því að eitthvað væri á ferðinni í húsinu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/267 EF
E 65/5
Ekki skráð
Sagnir
Nafngreindir draugar , fylgjur , reimleikar , afturgöngur og svipir , ættarfylgjur , draugar , fyrirboðar , draugatrú og reykjavík
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jón Ingólfsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
25.06.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017