SÁM 85/274 EF

,

Draumur Ólafar í Brekkukoti við dauðsfall Eiðvars heitins frá Nortungu. Ólöf var nýflutt til Héraðs og dreymdi eina nótt að maður komi til sín og bað hana um að finna föður sinn, Runólf í Nortungu, og skila til hans að hann vilji flytja úr ensku húsunum og að honum sé kalt í ensku húsunum. Ólöf talaði um þetta við mann sinn og athugaði hvort hann kannaðist eitthvað við þetta. Hún fór upp að Nortungu og sagði Runólfi hvað sig dreymdi. Líkið var geymt í ensku húsunum í Nortungu sem Englendingar áttu sem sumarbústað. Líkið var þá flutt í annað hús í Nortungu. Ólöfu dreymdi manninn aftur sem þakkaði henni fyrir hjálpina.


Sækja hljóðskrá

SÁM 85/274 EF
E 65/8
Ekki skráð
Sagnir
Draumar og afturgöngur og svipir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorsteinn Einarsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
29.06.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017