SÁM 93/3789 EF

,

Sigurður segir frá veiðum á Drangeyjarfugli en það kom mikið af honum á Þverá. Hann segir frá því hvert fólk fór að ná í hann, hvernig hann var verkaður og nýttur. Menn frá Hofsósi keyptu vörur fyrir fuglinn, þá aðallega hrosshár í snörur sem þeir nýttu við veiðar ásamt smjör og tólg. Sigurður einnig segir frá hvernig taglhár voru nýtt af hrossum en búnar voru til snörur fyrir flekaveiðimenn á veturna. Hann segir jafnframt hvernig greitt var fyrir snörurnar en það var yfirleitt í vöruskiptum, þá aðalega í fuglakjöti. Í kjölfarið er spurt hvort hann muni eftir hvort þorkshausar eða þorksbein hafi verið súrsuð en þá klárast spólan


Sækja hljóðskrá

SÁM 93/3789 EF
FJ 75/58
Ekki skráð
Lýsingar
Matreiðsla, verslun og fuglaveiðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigurður Stefánsson
Frosti Fífill Jóhannsson
Ekki skráð
14.09.1975
Hljóðrit Frosta F. Jóhannssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 11.01.2019