SÁM 90/2294 EF

,

Draugurinn Bessi: Þegar verið var að taka manntalið hafði faðir viðmælanda umsjón með því og sá um að senda skýrslurnar suður. Það var því gestkvæmt því menn komu hvaðanæva að með skýrslurnar. Systir viðmælanda, Elínborg, svaf frammi í stofu og eina nóttina, áður en einn af þessum mönnum kom, dreymir hana að inn kemur strákur og tekur í ennistoppinn á hárinu á henni og trallar og dansar eftir gólfinu. Elínborg spyr hvað hann heiti og hann segist heita Bessi. Daginn eftir kemur maður sem Bessi fylgdi og um kvöldið var farið í leiki og dansað í stofunni. Bessi hefur sjálfsagt vitað af því


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2294 EF
E 70/41
Ekki skráð
Sagnir
Nafngreindir draugar og ættarfylgjur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jóhanna Guðlaugsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.05.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017