SÁM 89/1973 EF

,

Menn dreymdi fyrir afla. Ef heimildarmann dreymdi að móðir sín væri að gefa sér mat var það fyrir afla. Einu sinni dreymdi heimildarmann að báturinn hans stæði á fjöru en síðan kom skyndilega mikill sjór þannig að allt fór á flot og það flæddi yfir bryggjuna. Þessi draumur var fyrir aflasæld. Eitt sinn dreymdi Sighvat Bjarnason að hann væri kominn á Skans og sá hann hvar rof hrundi ofan á hann. Þetta var ein besta vertíð Sighvats. Ef heimildarmanni fannst að kallað væri á sig með nafni var það fyrir vondu veðri og best væri að draga inn línuna.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1973 EF
E 68/124
Ekki skráð
Sagnir
Draumar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Auðunn Oddsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
15.10.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017