SÁM 90/2248 EF

,

Það kom fyrir að hún rak sig á eitthvað sem hún ekki skildi. Einu sinni var hún á hestbaki í dálítilli dimmu. Það er klettaás sem heitir Erlendsás, þegar hún kemur þangað verður hesturinn vitlaus. Hann linnti ekki á sprettinum fyrr en þau voru komin yfir ána. Þegar hún sagði frá þessu heima var henni sagt að þarna ættu að vera einhverjir draugar. Smalar sem áttu að hafa flogist á og drepið hvor annan. Sá sem lifði lengur hét Erlendur. En hún sá ekkert


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2248 EF
E 67/5
Ekki skráð
Reynslusagnir
Nafngreindir draugar og reimleikar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Oddný Hjartardóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.01.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017