SÁM 90/2248 EF
Það kom fyrir að hún rak sig á eitthvað sem hún ekki skildi. Einu sinni var hún á hestbaki í dálítilli dimmu. Það er klettaás sem heitir Erlendsás, þegar hún kemur þangað verður hesturinn vitlaus. Hann linnti ekki á sprettinum fyrr en þau voru komin yfir ána. Þegar hún sagði frá þessu heima var henni sagt að þarna ættu að vera einhverjir draugar. Smalar sem áttu að hafa flogist á og drepið hvor annan. Sá sem lifði lengur hét Erlendur. En hún sá ekkert
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 90/2248 EF | |
E 67/5 | |
Ekki skráð | |
Reynslusagnir | |
Nafngreindir draugar og reimleikar | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Oddný Hjartardóttir | |
Hallfreður Örn Eiríksson | |
Ekki skráð | |
06.01.1967 | |
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.02.2017