SÁM 90/2154 EF
Heimildarmaður var smali þegar hann var ungur og eitt sinn var hann lasinn þegar hann sat yfir ánum. Hann settist niður í djúpa skál upp undir stóran klett sem þar var. Þar sofnaði hann en dreymdi þá um morguninn að til hans kæmi huldukona og vekti hann og segði honum hvar kindurnar væru. Þegar hann vaknaði fannst honum hann sjá konuna ganga burtu. Hann fann kindurnar þar sem hún hafði sagt að þær væru. Eftir þetta fór heimildarmaður alltaf með matarskjóðuna sína upp við klettinn og sagði að huldukonan mætti eiga matinn ef að hún passaði fyrir hann ærnar. Hann vantaði aldrei kindur en maturinn hvarf þó aldrei.
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 90/2154 EF | |
E 69/99 | |
Ekki skráð | |
Reynslusagnir | |
Huldufólk , huldufólksbyggðir , draumar og fráfærur og hjáseta | |
MI F200 og mi f210 | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Júlíus Jóhannesson | |
Hallfreður Örn Eiríksson | |
Ekki skráð | |
12.11.1969 | |
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.02.2017