SÁM 93/3751 EF

,

Egill Ólafsson segir frá manni að nafni Bjarni sem bjó í Keflavík um miðja 19. öld, sagan segir að hann hafi drepið seinustu bjarndýrin undir Látrabjargi um eggtímann. Bóndann í Gröf á Rauðasandi dreymir draum sem hann ræður þannig að Bjarni muni farast á skipi sínu á næstu vertíð.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3751 EF
MG 71/6
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, fyrirboðar og bjarndýrsveiðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Egill Ólafsson
Magnús Gestsson
Ekki skráð
Ekki skráð
1971
Hljóðrit Magnúsar Gestssonar
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 18.06.2018