SÁM 89/1837 EF

,

Saga um flutning kistu móður heimildarmanns. Kistan var sett á vörubíl og það þurfti að fara yfir skafl þá lyftist kistan upp í háaloft. Þá var talað um það að hún hefði líklega farið á hvolf í kistunni ef ekki hefði verið búið um hana á þann hátt sem að hún vildi sjálf. Ef heimildarmann dreymir móður sína þá hefur það einhverja merkingu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1837 EF
E 68/36
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, skyggni og líkkistur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðrún Magnúsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
05.03.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017