SÁM 90/2248 EF
Erlendur var strákur. Þetta átti að hafa gerst í heiðni. Þeir áttu að hafa drepið hvorn annan, Skeljungur og Erlendur. Þeir áttu að eiga það til að fæla hesta. Þetta var þannig að í þetta skipti datt heimildarmanni engin hræðsla í hug, ekki fyrr en hún kom heim. Erlendur var ekki vakinn upp, vaknaði upp sjálfur. Þeir voru bara svona reiðir. Heldur að það sé ekki svo gott að vekja upp drauga
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 90/2248 EF | |
E 67/5 | |
Ekki skráð | |
Sagnir | |
Nafngreindir draugar og reimleikar | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Oddný Hjartardóttir | |
Hallfreður Örn Eiríksson | |
Ekki skráð | |
06.01.1967 | |
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.02.2017