SÁM 89/1909 EF

,

Saga af Gunnhildi lífs og liðinni. Hún átti heima á Sveinseyri í Arnarfirði. Heimildarmaður lýsir vel staðháttum. Gunnhildur var álitin barnshafandi þegar hún drukknaði en hún var trúlofuð einum vinnumanninum. Einu sinni þegar verið var að fara að sækja hey eða mó á báti datt Gunnhildur útbyrðis. Hún fannst í flæðarmálinu og var lögð í fjárhúsin. Daginn eftir var smíðuð kistan utanum líkið en þegar verið var að smíða reis hún upp en smiðurinn drap hana. Hún gekk aftur og þegar verið var að lesa yfir henni í jarðarförina þá sáu nokkrir hana á gangi fyrir utan kirkjuna. Hægt var að heita á hana til hjálpar.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1909 EF
E 68/83
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, nafngreindir draugar, afturgöngur og svipir, áheit, slysfarir og nýlátnir menn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigríður Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
10.06.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017