SÁM 89/1793 EF

,

Snjóflóð í Hnífsdal 1910. Heimildarmaður var að bíða eftir vinkonu sinni en þær ætluðu að vera samferða í skólann. Þennan dag var hún sein fyrir þannig að heimildarmaður fór aftur inn. Í því skall á snjóflóðið, dimmdi yfir allt en þegar birti aftur mátti sjá húsþök og eitthvað sem hreyfðist á sjónum. Í þessu snjóflóði fórust 23 manns. Faðir heimildarmanns fór til hjálpar ásamt öðru fólki. Vinkona heimildarmanns fórst í flóðinu. Fljótlega fóru að finnast lík sem að heimildarmaður hefur velt fyrir hvort að hægt hefði verið að bjarga ef að lífgunartilraunir hefðu þekkst. Tvö lík fundust aldrei. Jarðað var á Ísafirði.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1793 EF
E 68/10
Ekki skráð
Æviminningar
Náttúruhamfarir og snjóflóð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
María Finnbjörnsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
15.01.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017