Minningar úr Reykjadal og frá Húsavík, 17:20 - 19:17

,

Ungmennafélag var í dalnum. Fundir voru haldnir einu sinni í mánuði. Áhugamál voru rædd á þessum fundum. Í lok fundar var sungið lag í öllum röddum og dansað á eftir. Orgel var hjá Guðfinnu Jónsdóttur skáldkonu á Hömrum. Hún hafði kór á sínu heimili og í þinghúsinu á Breiðamýri.


Ekki skráð
Ekki skráð
Minningar úr Reykjadal og frá Húsavík
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Engar athugasemdir

Uppfært 27.06.2014