SÁM 89/1735 EF

,

Álagablettir t.d. Kothóll hjá Lyngum. Heimildarmaður heyrði talað um bletti sem að var bannað að hreyfa við. Ekki mátti slá Kothólinn né breiða á hann hey. En það var freistandi að bera á hann hey til þurrks. Jón Ásmundsson breiddi eitt sinn hey á hólinn og kom þá hvilfilvindur og feykti því burt. Heimildarmaður segir að mikið hafi verið um álagabletti.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1735 EF
E 67/191
Ekki skráð
Sagnir
Sagðar sögur, álög, búskaparhættir og heimilishald, hjátrú, heyskapur og bæir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Einar Sigurfinnsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
01.11.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017