SÁM 89/1735 EF

,

Álagablettir t.d. Kothóll hjá Lyngum. Heimildarmaður heyrði talað um bletti sem að var bannað að hreyfa við. Ekki mátti slá Kothólinn né breiða á hann hey. En það var freistandi að bera á hann hey til þurrks. Jón Ásmundsson breiddi eitt sinn hey á hólinn og kom þá hvilfilvindur og feykti því burt. Heimildarmaður segir að mikið hafi verið um álagabletti.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1735 EF
E 67/191
Ekki skráð
Sagnir
Sagðar sögur , búskaparhættir og heimilishald , hjátrú , heyskapur , bæir og álagablettir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Einar Sigurfinnsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
01.11.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 16.02.2021