SÁM 90/2303 EF

,

Spurt er um tilbera, snakka eða slíkt. Fjörulalli var næstum heimilisdýr á Vestfjörðum að sögn heimildarmanns. Talið var að lömb sem höfðu lamaða afturfætur væru afkvæmi rollu og fjörulalla. Fjörulalli var talinn vera á stærð við gemling, grár að lit og dró hálfpartinn rassinn. Hann hafði litlar afturfætur en framfætur voru líkt og á lambi og var hann talinn skríða á land í myrkri


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2303 EF
E 70/47
Ekki skráð
Sagnir
Fjörulallar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðjón Gíslason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
09.06.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017