SÁM 86/873 EF

,

Í Mjóafirðinum var dálítið af Norðmönnum. Þeir stunduðu þaðan síldveiðar. Samkomulag þeirra við Íslendinga var mjög gott og þeir gistu oft fyrir austan. Í Norðfirði var dálítið af skemmtunum. Þar var eitthvað farið á dansleiki. Bæði var dansað á laugardögum og sunnudögum. Heimildarmaður nefnir nöfn á nokkrum dönsum. Spilað var á harmonikku fyrir dansinum. Ef það voru helgidagar var oft dansað lengur en venjulega. Ef menn voru fullir var stundum sungið. Heimildarmaður fermist í Mjóafirði.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/873 EF
E 67/2
Ekki skráð
Sagnir og lýsingar
Samkomur , dans , dansleikir , norðmenn og fermingar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigríður Árnadóttir og Almar Viktor Normann
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
03.01.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017