SÁM 90/2117 EF

,

Deilur um rjómabú. Garnaveiki í fé var mikil og var hún nærri búin að leggja fjárstofninn í rúst. Margir vildu þá bjarga sér með því að koma upp mjólkurvinnslu á Egilsstöðum. Þá þurftu menn að byggja fjós og auka ræktun til muna. Það var hægt með því að fá lán hjá kaupfélaginu sem þá var sterk stofnun. Þorsteinn var á móti þessu þar sem hann sá ekki framtíðina í þessu öllu saman. Heimildarmaður sagði Þorsteini dæmisögu úr fortíðinni; Keyptir voru kynbótahestar og þeir voru á Héraði. En kona á Seyðisfirði sendi hryssuna sína til hestsins og þegar hún kom til baka ætlaði hún að sjá folaldið en það var aðeins liðinn hálfur mánuður. Það tekur tíma að koma á breytingum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2117 EF
E 69/71
Ekki skráð
Sagnir
Hestar, húsdýr, veikindi og sjúkdómar, verslun, tæknivæðing og rjómabú
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigurbjörn Snjólfsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
11.06.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017