SÁM 93/3738 EF

,

Sigtryggur Jónsson segir sögu sem Bjarni í Ásgarði sagði á sýslufundi. Þegar hann var á ferð til Reykjavíkur sjóleiðina var með honum á skipinu hreppstjóri vestan af fjörðum sem lét mikið yfir sér og þéraði alla; frá Reykjavík til Stykkishólms er gott veður og fólk úti á dekki; þessi maður gengur milli manna og þérar alla; þangað til að Bjarni snarar sér að honum og segir: „Hvað heldurðu að þú sért?“ (upptaka endar snögglega)


Sækja hljóðskrá

SÁM 93/3738 EF
MG 70/1
Ekki skráð
Sagnir og æviminningar
Kímni, ferðalög og sveitarstjórnarmál
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigtryggur Jónsson
Magnús Gestsson
Ekki skráð
Ekki skráð
1970
Hljóðrit Magnúsar Gestssonar
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 13.06.2018