SÁM 93/3688 EF

,

Guðmundur segist hafa trú á draumum og oft dreymt drauma sem hafa komið fram síðar. Hann segir að vandinn felist kannski mest í því að fólk kunni ekki að túlka draumana, en draumar fylgi manneskjunni. Guðmundur segist hafa vitað um spákonur sem hafi spáð bæði í bolla og spil og fengið nokkrar krónur fyrir. Hann segir að það hafi verið gaman að þessu en honum hafi fundist þetta marklaust


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3688 EF
ÁÓG 78/9
Ekki skráð
Lýsingar og reynslusagnir
Draumar og spádómar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðmundur Björnsson
Ágúst Ólafur Georgsson
Ekki skráð
13.07.1978
Hljóðrit Ágústs Ó. Georgssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.04.2018