SÁM 89/1917 EF

,

Hjón í Vatnsdal áttu nokkra syni, ort var í orðastað bóndans: Ég er orðinn ónýtur. Um hest húsfreyju sem stóð í, það spurði bóndinn: Skyldi ekki vera reynandi að reka ofan í hann gadd. Sigurbjörg var vinnukona hjá þeim, en bóndi borgaði henni ekkert eða lítið kaup. Hún gafst upp og réð sig að Kistu í Vestuhópi. Það dróst fram eftir degi að hún yrði sótt. Þá sagði bóndi: Það vill þig enginn, og ekki skrattinn og ekki Jóhann á Kistu. Þar giftist Sigurbjörg og eignaðist mörg börn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1917 EF
E 68/86
Ekki skráð
Sagnir
Kímni , tilsvör og níska
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðbjörg Gunnlaugsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
21.06.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 12.01.2015