SÁM 89/1917 EF

,

Hjón í Vatnsdal áttu nokkra syni, ort var í orðastað bóndans: Ég er orðinn ónýtur. Um hest húsfreyju sem stóð í, það spurði bóndinn: Skyldi ekki vera reynandi að reka ofan í hann gadd. Sigurbjörg var vinnukona hjá þeim, en bóndi borgaði henni ekkert eða lítið kaup. Hún gafst upp og réð sig að Kistu í Vestuhópi. Það dróst fram eftir degi að hún yrði sótt. Þá sagði bóndi: Það vill þig enginn, og ekki skrattinn og ekki Jóhann á Kistu. Þar giftist Sigurbjörg og eignaðist mörg börn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1917 EF
E 68/86
Ekki skráð
Sagnir
Kímni, tilsvör og níska
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðbjörg Gunnlaugsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
21.06.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 12.01.2015