SÁM 93/3471 EF

,

Sauðahald í Galtarholti. Ær á útigangi. Sauðamaður stendur yfir sauðum á Birgisási. Borgir (svokallaðar); hlaðnir veggir en ekki byggt yfir. Sauðir þar geymdir. Birgi fyrir sauðina. Talað um Beilárheiði og þar var setið yfir fé. Smalamaður verður úti á Beilárheiðinni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3471 EF
E 85/28
Ekki skráð
Lýsingar
Húsdýr, búskaparhættir og heimilishald og beitarhús
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Gróa Jóhannsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
17.08.1985
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 3.05.2017