SÁM 88/1503 EF

,

Heimildarmaður var á Esther og lenti í hrakningum árið 1916 á bátnum. Gott veður var þann dag og margir voru úti og langt úti við. Skyndilega skall á vont veður. Reynt var að sigla heimleiðis. En fljótlega varð að róa því að eitthvað brast í bátnum og því ekki hægt að sigla. Komust þeir undir Reykjanes og voru skip nálægt. Stundum braut sjórinn yfir bátinn. Var síðan nokkrum áhöfnum bjargað um borð í eitt skip og voru skipin bundin aftan í það. Skipið var orðið vel lestað. Þegar þeir komu út undir Krísuvík var farið að þrífa skipið. Siglt var undir danska fánanum. Nokkur skip fórust í lendingunni á Grindavík í veðrinu. Fólk var því ánægt að endurheimta mennina af þessum bátum.

Sækja hljóðskrá

SÁM 88/1503 EF
E 67/30-31
Ekki skráð
Sagnir
Sjósókn , slysfarir , bátar og skip og sjávarháski
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sæmundur Tómasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.02.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017