SÁM 89/2059 EF

,

Írafellsmóri, Leirárskotta, Stokkseyrardraugurinn. Þegar sjómennirnir sofnuðu ætluðu draugarnir að kyrkja þá. Læknirinn sagði að þetta hefði orsakast af slæmu lofti. Írafellsmóri var drengur sem að hafði verið úthýst og varð úti. Hann fylgdi ættinni eftir. Hann villti um fyrir fólki. Hann fylgdi fólki, drap kindur og skemmdi hluti. Eitt sinn var kona að elda slátur og datt hún og braut pottinn. Stuttu seinna kom maður sem talið var að móri fylgdi. Eyrarbakkaskotta var fyrir minni heimildarmanns. Þórey Guðmundsdóttir sagði sögur. Hún sagði margsskonar sögur.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2059 EF
E 69/33
Ekki skráð
Sagnir
Nafngreindir draugar, fylgjur, sagðar sögur, slysfarir, aðsóknir, draugar, sagnafólk og lækningar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
María Jónasdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
08.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017