SÁM 05/4090 EF

,

Stefán Þórhallur segir frá misheppnuðu prakkarastriki. Hann og fleiri voru að búa til gildrur í hlöðu en það fór ekki betur en svo að hlöðuhurðin fauk á hausinn á honum. Rakel Björk segir frá því þegar foreldrar hennar gerðu henni og systrum hennar þann grikk á jólunum að ljúga að þeim að þær fengju kofa í jólagjöf sem myndi birtast ef þær stingju lyklinum í jörðina.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 05/4090 EF
EDB 2003/1
Ekki skráð
Æviminningar
Jól og hrekkir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Benedikt Hjartarson, Elín Borg, Rakel Björk Benediktsdóttir, Thelma Hrund Benediktsdóttir og Stefán Þórhallur Björnsson
Eva Dögg Benediktsdóttir
Ekki skráð
03.03.2003
Hljóðrit þjóðfræðinema 2003
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 28.09.2018