SÁM 05/4090 EF

,

Stefán Þórhallur segir frá misheppnuðu prakkarastriki. Hann og fleiri voru að búa til gildrur í hlöðu en það fór ekki betur en svo að hlöðuhurðin fauk á hausinn á honum. Rakel Björk segir frá því þegar foreldrar hennar gerðu henni og systrum hennar þann grikk á jólunum að ljúga að þeim að þær fengju kofa í jólagjöf sem myndi birtast ef þær stingju lyklinum í jörðina.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 05/4090 EF
EDB 2003/1
Ekki skráð
Æviminningar
Jól og hrekkir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Benedikt Hjartarson , Elín Borg , Rakel Björk Benediktsdóttir , Thelma Hrund Benediktsdóttir og Stefán Þórhallur Björnsson
Eva Dögg Benediktsdóttir
Ekki skráð
03.03.2003
Hljóðrit þjóðfræðinema 2003
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 28.09.2018