SÁM 93/3787 EF

,

Spurt er hvort rímur hafi verið kveðnar á kvöldvökum en Sigurður segir að það hafi verið lítið um það og ekkert á Þverá. Hann hafði heldur ekki heyrt talað um menn sem kváðu rímur og þeir voru ákaflega fáir. Spyrill athugar svo hvort förumenn líkt og Símon Dalaskáld og Jón dagbók hafi komið á bæinn. Sigurður játar því og þekkti Jón dagbók en hann segir nánar af honum, hvernig þeir kynntust ásamt ferðum hans. Sigurður segir jafnframt hvað varð um dagbækur hans, en hann átti mikið af bókum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3787 EF
FJ 75/56
Ekki skráð
Lýsingar og æviminningar
Kvöldvökur og flakkarar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigurður Stefánsson
Frosti Fífill Jóhannsson
Ekki skráð
14.09.1975
Hljóðrit Frosta F. Jóhannssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 10.01.2019