SÁM 89/1824 EF

,

Um morguninn sagði heimildarmaður konu sinni frá draumnum. Um morguninn hitti hann Magnús á pósthúsinu þar sem hann var við afgreiðslu. Kona Magnúsar kemur þá fram og spyr Magnús hvað klukkan sé því að klukkunum inni hjá þeim beri ekki saman. Magnús segir að klukkuna vanti tíu mínútur í tíu. Heimildarmaður spyr Þórberg og Vilmund hvernig eigi að skýra þetta. Vilmundur vill meina að þetta eigi sér skýringar í því að heimildarmaður hafi haft áhyggjur af því að hann myndi sofa yfir sig um morguninn og ekki ná að mæta tímanlega á pósthúsið. Heimildarmaður taldi þetta hæfilega sennilegt.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1824 EF
E 68/28
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar, atvinnuhættir, húsbúnaður og fyrirboðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Gunnar Benediktsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
22.02.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Frh. af E 68/27 og SÁM 89/1823 EF

Uppfært 27.02.2017