SÁM 89/2068 EF

,

Kolbeinskussa var draugur í Mývatnssveit. Hún var kýr sem maður hafði drepið með göldrum. Heimildarmaður vaknaði eitt sinn við að henni fannst hún heyra öskur í kú. Á bænum var Helgi staddur og sagði hann að þetta hefði líklega verið þessi draugur því að hún fylgdi hans ætt.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2068 EF
E 69/38
Ekki skráð
Sagnir og reynslusagnir
Nafngreindir draugar, fylgjur og galdrar
MI D1700 og tmi b201
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigrún Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017