SÁM 85/296 EF

,

Guðmundur Bergþórsson var hinn mesti gamanmaður en óttalegur aumingi. Sagan segir að hann hafi orðið aumingi vegna þess að tvær konur voru yrðast á með vögguna hans á milli sín. Einnig var sagt að dvergur hafi búið í steini í einni brekku og þegar Guðmundur var orðinn fullorðinn ætlaði hann að kveða út dverginn til að hjálpa sér en þegar hann var kominn hálfur út þá kom einhver að tala við Guðmund og truflaði hann við verkið.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/296 EF
E 65/22
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Álög , skáld og dvergar
MI F451 og mi e422
Ekki skráð
Mælt fram
Ekki skráð
Kristjana Þorvarðardóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
24.07.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017