SÁM 89/1927 EF

,

Þorlákur og Elín Þorbjörnsdóttir. Þorlákur var úr Dölunum og sagði stundum sögur. Hann var með mjög stórar hendur. Þorlák var mjög hlýtt til Elínar. Eitt sinn þegar hún kom heim var hann ekki til taks til að ganga frá hestinum hennar og náði hún söðlinum af hestinum en hann slapp með beislið. Leitaði hann lengi að beislinu um nóttina en fann það daginn eftir. Sagði hann þokuna í dölunum vera svo þykka að hægt væri að skera hana með hníf. Eitt sinn dreymdi Þorlák draum. Fannst honum sem að Kristján formaður kæmi í land með keflaða báða skuti. Stuttu seinna varð dóttir Þorláks ófrísk.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1927 EF
E 68/94
Ekki skráð
Sagnir og lýsingar
Draumar, sagnafólk og ástir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Valdimar Björn Valdimarsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.08.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017