SÁM 93/3811 EF

,

Sagt frá Kirkjuhóli, þar er talið að staðið hafi hálfkirkja. Saga af auðugum manni sem gróf auðæfi sín við Kirkjuhól; ef reynt var að grafa hana upp sýndist kirkjan á Staðarstað standa í björtu báli. Á endanum var þó grafið niður á kistuna en ekki tókst að hífa hana upp úr gröfinni; en einn þeirra sem reyndu það lenti undir kistunni og dó.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3811 EF
E 92/1
Ekki skráð
Sagnir
Fólgið fé, kirkjur og vafurlogar
MI N591 og mi c523
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórður Gíslason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
19.9.1992
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir